Skonsur

Skonsur

 • Servings: ca. 10 skonsur
 • Difficulty: auðvelt
 • Print

Uppruni

Veit ekki alveg hvaðan þessi kemur en hún Heba, dóttir mín, hefur lengi bakað þessar.

Hráefni

 • 4 dl hveiti
 • 4 dl mjólk
 • 2 tsk lyftiduft
 • 2 egg
 • Smá salt

Verklýsing

 1. Þurrefnum hveiti, lyftidufti, og salti blandað saman
 2. Mjólk hrært saman við
 3. Eggjum bætt við og hrært
 4. Ein ausa af deigi sett á meðalheita olíusmurða pönnu og snúið við þegar skonsan er bökuð á þeirri hlið. Ef pannan er of heit þá er hætta á að skonsan brenni áður en hún bakast í gegn

 

IMG_8179

IMG_8180

 

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

*