Tag: flórsykur

Árstíðir, Bakstur og eftirréttir, Barnvænt, Sætabrauð, Tilefni, Uppskriftir, Veislur/boð - hugmyndir, Ýmislegt, Ýmislegt spennandi

Má ekki elska svona semlu?

Rjómafylling í vinnslu…sett í kæli eða látið standa úti Semlur í vinnslu… Látið hefast í 10 mínúturDeiginu  skipt  upp  í 24  jafna  parta… Bollur mótaðar.. Látið hefast í 1 klukkustund Glassúr í vinnslu… Skera má bollurnar á mismunandi veguGlassúr eða hvítt súkkulaði….  

Árstíðir, Bakstur og eftirréttir, Barnvænt, Eftirréttir, Matarboð, Sumar, Tilefni, Uppskriftir, Veislur/boð - hugmyndir

Sumarhreiður

  Þeyttur rjómi með aðeins af vanillusykri, nýjum íslenskum jarðarberjum, rifnu suðusúkkulaði og myntu sem hefur verið maukað saman með hrásykri (í morteli)   Sumarhreiður með sítrónusmjöri, rjóma, súkkulaðispæni, myntu og íslenskum jarðarberjum  Sumarhreiður með kókosbollurjóma og ávöxtum Sumarhreiður með niðurskornum ávöxtum, rjóma og súkkulaðisósu           […]

Bakstur og eftirréttir, Barnaafmæli - hugmyndir, Barnvænt, Brunch, Sætabrauð, Tilefni, Uppskriftir

Snúðar sem hitta í hjartastað…

Geymsla: Ef afgangur er af snúðunum er upplagt að aðskilja þá og skella þeim í frystinn.   Hráefni Deig í vinnslu Hinberjafylling í vinnslu (alls ekki nauðsynlegt að sigta hindberjafyllinguna) Um að gera að fá hjálparkokka   Hér komust ekki nema 17 snúðar í hjartað – einn snúður bakaður sér (bökunartími […]