Árstíðir

Árstíðir, Bakstur og eftirréttir, Jól, Smákökur, Tilefni, Uncategorized, Veislur/boð - hugmyndir

Bláberjasörur gera daginn betri

Ágætt að nota skeið til að þrýsta aðeins á kökurnar – þá verða þær stöðugri   Bláberjasmjörkremið  Kremið á myndinni til vinstri er svolítið ystað en með því að velgja það aðeins og þeyta betur má laga það. Stundum missir kremið aðeins léttleikann við það og nýtist ekki eins vel.     […]

Aðalréttir, Árstíðir, Eldað í potti, Hönnupottar, Jól, Kjúklingur, Matarboð, Matur og meðlæti, Tilefni, Uncategorized, Ýmislegt

Kalkúnabringa elduð í leirpotti – í uppáhaldi

Kalkúnabringur í vinnslu   Til að fá meiri lit ofan á má taka lokið af – stilla á grill og lofa að vera í nokkrar mínútur Fylling í vinnslu     Sósa í vinnslu – soðinu hellt ofan í sósuna   Kalkúnabringa borin fram í pottinum eða á bretti   […]