Hér held ég utan um það sem mér finnst mest gaman að gera
Tilefni
Sænskar bolludagsbollur – Semlur
Á myndinni er notað pressuger Marsipanblanda með söxuðum möndlum og ögn af mjólk eða vatni Hugmyndir að skrauti
Dásemdar kókoskúlur
Amerískar pönnukökur – þær allra bestu
Hvítlauksbrauð – fljótlegt og gott
Á myndinni er eitt brauðið með olíu, osti og salti. Annað með hvítaluksolíu, ólífum, salti og osti. Það þriðja er með hvítlauksolíu, osti og salti.
Sólarhringsbrauð
Bakað í leirpotti Bakað (1½ uppskrift) í stórum emiléruðum potti – þá flest það meira út og verður þynnra
Fljótlegar og góðar brauðbollur
Skyrlova
Þeyttum rjóma og skyri blandað saman
Pavlova
Marengsbotn í vinnslu Mascarponekrem í vinnslu Pavlova – hver kaka er ein og hálf uppskrift