Tag: hvítlaukur

Aðalréttir, Eldað í potti, Hönnupottar, Kjúklingur, Matarboð, Matur og meðlæti, Tilefni, Uppskriftir, Veislur/boð - hugmyndir, Ýmislegt

Hunangsgljáður kjúklingur með pico de gallo

Kjúklingur á leið í ofninn – ath. lokið á að vera á pottinum Hunangsgljái í vinnslu Kjúklingur búinn að vera í 3 klukkustundir í ofninum – hunangsgljáinn á leið yfir kjúklinginn Pico de gallo  í vinnslu   Salat með svörtum baunum í vinnslu Guacamole í vinnslu   Kjúklingurinn tilbúinn – […]

Aðalréttir, Bakstur og eftirréttir, Barnaafmæli - hugmyndir, Barnvænt, Brauð, Eldað í potti, Hönnupottar, Matarboð, Matur og meðlæti, Saumaklúbbur, Tilefni, Uncategorized, Uppskriftir, Veislur/boð - hugmyndir, Ýmislegt, Ýmislegt annað

Pottapizza…. með sósu og salati

Deig í vinnslu Sósa í vinnslu   Pizzasnúður í vinnslu Snúður á leið í ofninn – bakað með lokið á Pizzasnúður á hlaðborðið   Það má alveg virkja yngstu kynslóðina í eldhúsinu ….      

Aðalréttir, Árstíðir, Fiskréttir, Forréttir/smáréttir, Haust, Hönnupottar, Matarboð, Matur og meðlæti, Tilefni, Uppskriftir

Bláberjarisottó með risarækjum

Hráefni   Grjónin aðeins soðin (til að ná sterkjunni úr) og svo vatnið sigtað frá – þetta er ekki nauðsynlegt Bláberin maukuð Hrísgrjón sett í pott ásamt vatni og suðan látin koma upp – bláberjasafa  bætt  við Vökvinn af rækjunum  látinn út í Martini og rjóma bætt við Hvítlaukur og […]