Heimagerð pizzusósa

Heimagerð pizzusósa

  • Servings: 4-6 manns
  • Difficulty: auðvelt
  • Print

Uppruni

Þetta er pizzusósan hans Heimis en stundum er gerða spariútgáfa af henni.  Með því að steikja

Forvinna

Þetta geymist ágætlega í kæli og má gera daginn áður en pizzan er löguð.

Hráefni

  • Maukaðir tómatar t.d. 425 g í flöskum frá Sollu
  • 2 hvítlauksrif
  • 2 tsk garlic pepper
  • 2 tsk italian seasoning
  • 1 msk tómatpurra
  • 1-2 vel þroskaðir tómatar – gott að nota tómata sem eru orðnir slappir (má sleppa)
  • Oregano
  • Spari útgáfa: ½ – 1 stk laukur – saxaður smátt

Verklýsing

Verklýsing

  1.  Látið hvítlauksrifin í blöndunginn (mixerinn) og kurlið þau
  2. Tómatarnir settir í ásamt öllu hinu og maukað
  3. Spari útfága: Saxaður laukur settur í pott ásamt olíu og góðri klípu af smjöri og látið malla á lágum hita ásamt smásöxuðum hvítlauk í u.þ.b. 10 – 15 mínútur.  Með því að lofa lauknum að malla á lágum hita svo hann verður glær kemur sætur keimur af lauknum sem gerir pizzusósuna enn betri

Geymsla

Þetta má geyma í kæli í nokkra daga. Ef afgangur er af sósunni er tilvalið að nota hann í Hakk og spagettiréttinn eða Pizzusnúða – fyrir börn.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*