Súrdeigsbrauð

Bakstur og eftirréttir, Súrdeigsbrauð, Súrdeigsgrunnur, Uppskriftir

Súrdeigsgrunnur/súrdeigsbakstur – góð ráð

Súrdeigsgrunnur mataður    Flotpróf Krukkan hreinsuð Súrdeigsgrunnur sem er reglulega notaður og mataður líður vel við stofuhita.  Ef notkunin er sveiflukennd og tími líður á milli notkunar og mötunnar er vissara að geyma hann í kæli.  Stundum líður honum alltof vel í stofuhita og þá getur þetta gerst. 

Bakstur og eftirréttir, Barnvænt, Brauð, Brunch, Eldað í potti, Hagkvæmt, Hönnupottar, Matur og meðlæti, Súrdeigsbrauð, Tilefni, Uppskriftir, Ýmislegt

Skemmtilega rautt súrdeigsbrauð

Geymsla:  Brauðið er best nýbakað eða daginn eftir.  Það geymist mun lengur en þá er gott að rista það á pönnu eða í brauðrist   Ef brauðkarfa er notuð í hefingunni er gott að blanda saman maizenamjöli og vatni og pennsla körfuna að innan (láta þorna) – þá loðir deigið […]

Bakstur og eftirréttir, Brauð, Brunch, Súrdeigsbrauð, Tilefni, Uppskriftir

Súrdeigs croissant með eða án fyllingu

Aðferð Best að nota stórt plastílát með loki – þannig hefast deigið best og auðveldara er að lyfta því Deiginu lyft upp Smjör flatt út – ágætt að nota plastfilmu/bökunarpappír þar sem smjörið festist við borðplötuna.  Mynd t.h. deigið komið úr hefingu 2 Smjör lagt á deigið   Deigið hlutað […]