Pizzur og pasta

Aðalréttir, Bakstur og eftirréttir, Í uppáhaldi, Matarboð, Matur og meðlæti, Pizzur og pasta, Súrdeigsbrauð, Tilefni, Uppskriftir

Pizza úr súrdeigi – tilvalinn helgarmatur

Flotpróf og skref 1 og 2   Myndir sem sýna lyftingu í hefingu 2 (ég nota yfirleitt plastkassa með loki en ekki glerkrús eins og á þessum myndum). Nóg er að lyfta deiginu létt upp tvisvar á 30 mínútna fresti Deiginu er skipt í jafna hluta og lauslega mótaðar kúlur […]

Aðalréttir, Barnaafmæli - hugmyndir, Barnvænt, Matarboð, Matur og meðlæti, Pizzur og pasta, Súrdeigsbrauð, Uppskriftir, Veislur/boð - hugmyndir

Pönnupizzur úr súrdeigi

Liður 2-3  Liður 4-5.  Hér er notað hringlaga form en pizzan sem tókst sérstaklega vel til með var 32×38 cm (sjá myndir neðst) Liður 5 – 7.  Deigið eftir 2 klukkustunda hefingu og eftir að mozzarellaostur var settur hringinn í kringum pizzuna Búið að setja mozzarellaost yfir alla pizzuna  Liður […]