Hagkvæmt

Bakstur og eftirréttir, Barnvænt, Brauð, Brunch, Eldað í potti, Hagkvæmt, Hönnupottar, Matur og meðlæti, Súrdeigsbrauð, Tilefni, Uppskriftir, Ýmislegt

Skemmtilega rautt súrdeigsbrauð

Geymsla:  Brauðið er best nýbakað eða daginn eftir.  Það geymist mun lengur en þá er gott að rista það á pönnu eða í brauðrist   Ef brauðkarfa er notuð í hefingunni er gott að blanda saman maizenamjöli og vatni og pennsla körfuna að innan (láta þorna) – þá loðir deigið […]

Bakstur og eftirréttir, Barnvænt, Brunch, Gott með brauði, Hagkvæmt, Nasl - hollusta, Tilefni, Ýmislegt annað góðgæti

Undragott hrökkkex með morgunkaffinu

Maukað saman í matvinnsluvél Eftir 15 mínútur í ofninum er ágætt að leggja bökunarpappír yfir kexið….  ….og snúa því við þannig að það fái líka lit á hina hliðina   Stundum verður blandan meira maukuð í blandaranum sem er bara í góðu lagi